ÞJÓNUSTA SEM STUÐLAR AÐ AUKINNI ARÐSEMI AUGLÝSINGAFJÁR
Markaðsrýni býður viðskiptavinum sínum m.a. úttekt á auglýsingum þeirra og birtingum með það að markmiði að auka arðsemi auglýsingafjár.
Við bjóðum viðskiptavinum okkar:
- Úttekt á hagkvæmni auglýsingabirtinga
- Mælingar á eftirtekt og virkni auglýsinga
- Mótun birtingastefnu eða endurskoðun á henni
- Aðstoð við val á auglýsingastofu og/eða birtingahúsi
- Samningagerð við auglýsingastofur og/eða birtingahús
- Samningagerð við fjölmiðla um kaup á auglýsingaplássi
- Stefnumótun markaðsmála
- Námskeið um íslenskan auglýsingamarkað og stjórnun birtingafjár